Beint į leišarkerfi vefsins

Meira um sprota

Sendill is Unimaze ehf

Ofanleiti 2, 103 Reykjavķk
5887575
Sendill is Unimaze ehf. er íslenskt sprotafyrirtæki sem var stofnað árið 2003 og hóf starfsemi með sérhæfingu í rafrænum viðskiptum árið 2006. Sendill sérhæfir sig í þróun lausna og þjónustu fyrir rafræna viðskiptaferla milli fyrirtækja og stofnanna. Fjöldi íslenskra fyrirtækja, stofnanna og sveitarfélög nýta þjónustu Sendils til að miðla rafrænum reikningum og öðrum viðskiptaskjölum rafrænt og sjálfvirkt sína á milli. Sérfræðingar okkar hafa víðtæka þekkingu á hinum rafrænu stöðlum ebXML og UBL 2.0 og hafa unnið náið með ICEPRO, Samstarfi um rafræn viðskipti og NES hópsins við samnorræna skilgreiningu á notkun UBL 2.0 staðalsins. Þá höfum við tekið þátt í staðlastarfi CEN/BII og PEPPOL og unnið sem ráðgjarfar fyrir CEN, Staðlaráð Evrópu um meðhöndlun rafrænna reikninga.


Stękka og minnka texta

Texti ķ sjįlfgefinni stęršTexti ķ mišlungs stęršTexti ķ stórri stęršAušlestrarhamur

Upplżsingamišstöšvar